15.11.2024 : Breytingar á vöxtum fasteignalána

Frá og með 15. nóvember breytast vextir á nýjum fasteignalánum LSR. Vextir óverðtryggðra lána lækka um 0,5% og vextir verðtryggðra lána hækka um 0,2%.

Lesa meira

05.11.2024 : Hver á hvað og hvenær?

Harpa Jónsdóttir, framkvæmdastjóri LSR, skrifaði fyrir skömmu tvær greinar á Innherja á Vísi þar sem hún fjallaði um jafnræði í lífeyrismálum í tengslum við aðgerðir lífeyrissjóða vegna hækkandi lífaldurs. Hér er síðari greinin.

Lesa meira

05.11.2024 : Hvað er jafnræði?

Harpa Jónsdóttir, framkvæmdastjóri LSR, skrifaði fyrir skömmu tvær greinar á Innherja á Vísi þar sem hún fjallaði um jafnræði í lífeyrismálum í tengslum við aðgerðir lífeyrissjóða vegna hækkandi lífaldurs. Hér er fyrri greinin.

Lesa meira

23.10.2024 : Bleiki dagurinn 2024

Starfsfólk LSR lét ekki sitt eftir liggja á Bleika deginum og klæddist bleiku fyrir allar þær konur sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendur þeirra.

Lesa meira