Eignasamsetning

Verðbréfaeign LSR

A-deild LSR er stærst deilda innan LSR og nam verðbréfaeign hennar tæpum 1.137 milljörðum króna í árslok 2023. Verðbréfaeign B-deildar nam rúmum 239 milljörðum króna og verðbréfaeign Séreignar var tæpir 28 milljarðar króna í lok árs.

Hér má sjá niðurbrot eigna niður á deildir og einstaka flokka verðbréfa í safni LSR. Fjárhæðir eru í milljónum króna.

Verðbréfaeign 2023 A-deild  B-deild  Séreign  Samtals 
Skuldabréf - ríki og sveitarfélög 215.586
54.808 889 271.283
    Ríkisbréf 183.451 49.839 662 233.953
    Sveitarfélagabréf 32.135 4.969 227 37.331
Fasteignaveðtryggð verðbréf 161.253
26.172 319 187.744
    Sjóðfélagalán 102.148 20.633 0 122.781
    Veðskuldabréf og -sjóðir 25.968 1.623 0 27.591
    Sértryggð bréf 33.137 3.916 319 37.372
Erlend skuldabréf 28.711
1.648 0 30.359
    Erlend skuldabréf 28.711 1.648 0 30.359
Skuldabréf - önnur 88.743 12.710 4.672 106.125
    Fyrirtækjabréf 76.013 11.147 0 87.160
    Lánastofnanabréf 11.677 1.534 0 13.211
    Skuldabréfasjóðir 1.053 29 4.672 5.754
Laust fé 25.479
15.409 13.969 54.857
     Innlán 18.034 15.418 13.969 47.422
     Lausafjársjóðir 7.462 0 0 7.462
Innlend hlutabréf 158.858
33.658
1.241
193.756
    Innlend hlutabréf 143.697 32.582  1.241 177.520
    Innlendir framtakssjóðir 15.161 1.075  0 16.236
Erlend hlutabréf
458.288
 94.762  6.836 559.886
    Erlend hlutabréf 353.863 93.271 6.836 453.970
    Erlendir framtakssjóðir  104.425  1.491 0 105.916
Verðbréfaeign alls  1.136.935  239.176
 27.926 1.404.038