Vafrakökur (e. cookies)
LSR vekur athygli á að þegar notast er við vefinn www.lsr.is verða til upplýsingar um heimsóknina sem vistast í tölvu notandans. Um er að ræða smáar textaskrár sem greina heimsóknina með það að markmiði að bæta notendaupplifun.
Flestir vafrar taka sjálfvirkt við vafrakökum. Viljir þú ekki njóta ávinningsins af vafrakökum getur þú afvirkjað þennan eiginleika í vafranum þínum. Hér má finna upplýsingar um vafrakökur.
Vafrakökurnar eru notaðar til vefmælinga og viðhalds m.t.t. gæða og aðgengis á vef sjóðsins. LSR nýtir upplýsingarnar til að skoða hversu mikið vefsíðan er notuð og hvaða efni notendur eru áhugasamir um og aðlagar þannig vefsíðuna betur að þörfum notenda.
Stillingar á vafrakökum
Notendur geta breytt stillingum á vafrakökum. Hér má finna leiðbeiningar fyrir mismunandi vafra:
Hlekkir
Vefir LSR geta innihaldið hlekki á aðra vefi og ber sjóðurinn ekki ábyrgð á efni þeirra né öryggi notenda þegar farið er af vefsvæði LSR. Að auki ber LSR enga ábyrgð á efni vefsíðna sem vísa á vef sjóðsins.
Persónuverndarstefnu LSR má lesa í heild sinni hér.