Skipurit LSR
Starfsemi LSR fer fram á þremur sviðum: eignastýringu, lífeyrissviði og lánasviði. Stoðsviðin eru tvö: fjármálasvið og stafræn þróun og rekstur. Svið áhættustýringar heyrir beint undir framkvæmdastjóra og er óháð öðrum starfseiningum sjóðsins.
