Leit
133 leitarniðurstöður fyrir "Lífeyrir"
Fjárfestingar A-deildar LSR
A-deild er aðaldeild LSR. Hún var stofnuð 1997 og er enn í örum vexti. Sökum þess hve stutt er frá stofnun deildarinnar er lífeyrisbyrði hennar ennþá lág og miðast fjárfestingarstefna deildarinnar því við að fjárfest sé til langs tíma.
/fjarfestingar/yfirlit/a-deild/
B-deild
B-deild LSR heldur utan um eldra réttindakerfi LSR, en deildinni var lokað fyrir nýjum sjóðfélögum í árslok 1996. B-deild er að hluta til gegnumstreymissjóður þar sem launagreiðendur standa straum af hluta lífeyrisgreiðslna auk þess sem ríkisábyrgð er ...
/fjarfestingar/yfirlit/b-deild/
Séreign og tilgreind séreign
Þegar þú greiðir í séreign bætir vinnuveitandi þinn 2% við launin þín og greiðir það inn á séreignarsparnaðinn. Það er bein launahækkun fyrir þig! Þess vegna ættu allir að nýta sér séreignarsparnað.
/sereign/yfirlit/
Fjárfestingar
LSR er langtímafjárfestir með það að markmiði að tryggja sjóðfélögum góða ávöxtun til lengri tíma. Um leið er kappkostað að því að takmarka áhættu eins og kostur er með fjölbreyttu og vel dreifðu eignasafni.
/fjarfestingar/yfirlit/
Fasteignalán
Hjá LSR getur þú fengið fasteignalán ef þú hefur greitt iðgjald til LSR einhvern tímann á síðastliðnum 5 árum. Fasteignalán LSR fást bæði verðtryggð og óverðtryggð. Ekki þarf að greiða uppgreiðslugjald, hvorki þegar greitt er inn á lán né þegar það er ...
/lan/yfirlit/
Launagreiðendur
LSR skiptist í A- og B-deild auk séreignar. B-deild var lokað 1996 og því greiða flestir virkir sjóðfélagar í A-deild, sem tekur við nýjum sjóðfélögum að uppfylltum skilyrðum um aðild. Hluti sjóðfélaga í A-deild á rétt á jafnri ávinnslu og þurfa launagrei...
/launagreidendur/yfirlit/
Yfirlit
LSR er langtímafjárfestir sem leitast við að ná góðri ávöxtun en er jafnframt ábyrgur hluthafi og stuðlar að framþróun starfshátta á verðbréfamarkaði. Sjóðurinn gerir kröfu til þess að fyrirtæki sem hann fjárfestir í starfi í samræmi við samfélagsleg g...
/fjarfestingar/abyrgar-fjarfestingar/yfirlit/
Séreign LSR
Fáðu launahækkun með séreignarsparnaði! Þegar þú greiðir í séreign bætir vinnuveitandi þinn 2% við launin þín og greiðir það inn á séreignarsparnaðinn. Það er bein launahækkun fyrir þig og þess vegna ættu allir að nýta sér séreignarsparnað.
/sereign/sereign/yfirlit/
Áhrif af tilgreindri séreign
Sveigjanleiki og erfanleiki iðgjalds með tilgreindri séreign Hærri eftirlaun til æviloka og ríkari áfallavernd vegna örorku eða fráfalls Jafnframt þarf að hafa í huga að verðmæti iðgjalda í samtryggingu geta ver...
/sereign/tilgreind-sereign/ahrif-af-tilgreindri-sereign/
Fjárfestingar og ávöxtun
Öflugt og reynslumikið eignastýringarteymi LSR sér um að ávaxta eignir séreignarleiða LSR. Séreign LSR hefur skilað góðri langtímaávöxtun í gegnum tíðina, en þú getur valið milli þriggja séreignarleiða sem eru með mismunandi áherslur í fjárfestingarlei...
/sereign/sereign/fjarfestingar-og-avoxtun/