Leit
133 leitarniðurstöður fyrir "Lífeyrir"
Starfslok
Það geta verið töluverð tímamót að fara á eftirlaun og að mörgu að huga. Gott er að hefja undirbúning starfsloka með góðum fyrirvara, leggja mat á fjárhagslega stöðu þína og maka, ef við á, og kanna hvaða réttindi þú átt hjá þínum lífeyrissjóðum. Í fra...
/lifsvidburdir/starfslok/
Lífsviðburðir - yfirlit
Sem sjóðfélagi í LSR öðlastu rétt á eftirlaunum til æviloka. Að auki veitir lífeyrisiðgjaldið réttindi til örorkulífeyris ef starfsgeta þín skerðist og við fráfall getur fjölskylda þín átt kost á maka- og barnalífeyri. Hjá LSR getur þú einnig safnað í sér...
/lifsvidburdir/yfirlit/
Umsókn um aðild að A-deild
A-deild LSR tekur við nýjum sjóðfélögum sem uppfylla aðildarskilyrði deildarinnar. Vinnuveitandi þarf að fylla út umsókn um aðild að A-deild sem má finna hér til hliðar. Ef launþegi er þegar sjóðf...
/launagreidendur/a-deild/umsokn-um-adild-ad-a-deild/
Skipurit
/um-lsr/stjornun-og-rekstur/skipurit/
Fjárfestingarstefnur
Í fjárfestingarstefnum LSR eru tilgreindar megináherslur sem unnið er eftir við ávöxtun á fjármunum sjóðanna. Þær miða að því að tryggja góða ávöxtun en jafnframt að takmarka áhættu eftir því sem kostur er.
/fjarfestingar/fjarfestingarstefnur/
Markaðsþreifingar
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins hefur sett sér innri reglur um móttöku og meðferð upplýsinga vegna markaðsþreifinga. Starfsmenn eignastýringar sjóðsins taka við fyrirspurnum og meðhöndla þær skv. fyrirfram ákveðnu verklagi. LSR væntir þess af gagna...
/fjarfestingar/markadsthreifingar/
Séreign
Við skil iðgjalda til Séreignar LSR skal alltaf koma fram á skilagrein fyrir hvaða tímabil verið er að greiða. Gjalddagi iðgjalda er 10. dagur næsta mánaðar og skila skal iðgjöldum eigi síðar en síðasta dag þess mánaðar er iðgjald fellur á gjaldda...
/launagreidendur/sereign/
Fjárfestingarstefna
Til að ná þessu marki er eignasamsetning ákveðin samkvæmt fyrirframmótaðri fjárfestingarstefnu, eignir tryggðar sem best og vandað til allra ákvarðana um fjárfestingar og vörslu á eignum sjóðanna. Stjórn LSR endurskoðar fjárfestingarstefnur sjóð...
/sereign/tilgreind-sereign/fjarfestingarstefna/
A-deild
Hafa þarf í huga að A-deild LSR er lokaður lífeyrissjóður og mikilvægt er að athuga hvort að aðildarskilyrði séu uppfyllt áður en iðgjöld eru greidd. Iðgjaldastofn og endurhæfingarsjóður
/launagreidendur/a-deild/
Hlutverk og stefnur
Í stefnuyfirlýsingu LSR segir að sjóðurinn skuli tileinka sér ábyrga starfshætti, með vönduð vinnubrögð, fagmennsku og frumkvæði að leiðarljósi. Sjóðurinn leggi áherslu á fyrirmyndarþjónustu og öfluga upplýsingatækni. Þannig verði LSR traustur lífeyrissjó...
/um-lsr/hlutverk-og-stefnur/