Leit
56 leitarniðurstöður fyrir "Séreign"
Útgreiðslur
Tekjuskattur er dreginn af útborgunum. Skynsamlegt gæti því verið að hafa skattþrepin í huga og dreifa útgreiðslum þannig að minni líkur séu á að þær falli í efri skattþrep. Sótt er um útgreiðslur í gegnum
/sereign/sereign/utgreidslur/
Útgreiðslur úr tilgreindri séreign
Eftir að 67 ára aldri hefur verið náð er heildarinneign tilgreindrar séreignar laus til útgreiðslu. Mánaðarlegar greiðslur á tilgreindri séreign eru afgreiddar 1. hvers mánaðar. Umsókn þarf að berast sjóðnum fyrir 25. hvers mánaðar. Tekjuskattur er dre...
/sereign/tilgreind-sereign/utgreidslur/
Fjárfestingarstefna
Til að ná þessu marki er eignasamsetning ákveðin samkvæmt fyrirframmótaðri fjárfestingarstefnu, eignir tryggðar sem best og vandað til allra ákvarðana um fjárfestingar og vörslu á eignum sjóðanna. Stjórn LSR endurskoðar fjárfestingarstefnur sjóð...
/sereign/tilgreind-sereign/fjarfestingarstefna/
Uppsögn á samningi
Séreignarsamningi við LSR er hægt að segja upp með tveggja mánaða fyrirvara með sérstöku eyðublaði á Mínum síðum. Hægt er þó að hætta greiðslum hvenær sem er án þes...
/sereign/sereign/uppsogn-a-samningi/
Fjárfestingar og ávöxtun
Öflugt og reynslumikið eignastýringarteymi LSR sér um að ávaxta eignir séreignarleiða LSR. Séreign LSR hefur skilað góðri langtímaávöxtun í gegnum tíðina, en þú getur valið milli þriggja séreignarleiða sem eru með mismunandi áherslur í fjárfestingarlei...
/sereign/sereign/fjarfestingar-og-avoxtun/
Séreign og tilgreind séreign
Þegar þú greiðir í séreign bætir vinnuveitandi þinn 2% við launin þín og greiðir það inn á séreignarsparnaðinn. Það er bein launahækkun fyrir þig! Þess vegna ættu allir að nýta sér séreignarsparnað.
/sereign/yfirlit/
Fjárfestingarstefnur
Í fjárfestingarstefnum LSR eru tilgreindar megináherslur sem unnið er eftir við ávöxtun á fjármunum sjóðanna. Þær miða að því að tryggja góða ávöxtun en jafnframt að takmarka áhættu eftir því sem kostur er.
/fjarfestingar/fjarfestingarstefnur/
Séreign LSR
Fáðu launahækkun með séreignarsparnaði! Þegar þú greiðir í séreign bætir vinnuveitandi þinn 2% við launin þín og greiðir það inn á séreignarsparnaðinn. Það er bein launahækkun fyrir þig og þess vegna ættu allir að nýta sér séreignarsparnað.
/sereign/sereign/yfirlit/
Tilgreind séreign
Ef þú velur að nýta tilgreinda séreign lækka réttindi þín til ævilangra eftirlauna og örorkulífeyris. Því er mikilvægt að hver og einn meti vandlega hvort tilgreind séreign sé góður kostur fyrir sig og vandi valið við vörsluaðila séreignarsparnaðar.
/sereign/tilgreind-sereign/yfirlit/
Andlát
Við andlát sjóðfélaga LSR geta maki og börn átt rétt á greiðslum maka- og barnalífeyris. Ef sjóðfélaginn hafði safnað í séreign eða tilgreinda séreign hjá LSR þá erfist sú inneign til lögerfingja samkvæmt erfðalögum. Hér eru upplýsingar um það helsta sem ...
/lifsvidburdir/andlat/