Leit
20 leitarniðurstöður fyrir "Óverðtryggt"
Starfslok
Það geta verið töluverð tímamót að fara á eftirlaun og að mörgu að huga. Gott er að hefja undirbúning starfsloka með góðum fyrirvara, leggja mat á fjárhagslega stöðu þína og maka, ef við á, og kanna hvaða réttindi þú átt hjá þínum lífeyrissjóðum. Í fra...
/lifsvidburdir/starfslok/
Útgreiðslur
Tekjuskattur er dreginn af útborgunum. Skynsamlegt gæti því verið að hafa skattþrepin í huga og dreifa útgreiðslum þannig að minni líkur séu á að þær falli í efri skattþrep. Sótt er um útgreiðslur í gegnum
/sereign/sereign/utgreidslur/
A-deild - Eftirlaun
Aðild að A-deild LSR veitir þér víðtæk réttindi frá fyrstu iðgjaldagreiðslu og allt til æviloka. Hjá A-deild LSR myndarðu rétt til ævilangra eftirlauna sem þú getur fengið greidd allt frá 60 ára aldri, örorkulífeyris ef starfsgeta skerðist og makalífeyris...
/lifeyrir/a-deild/lifeyrisgreidslur/eftirlaun/
Fjárfestingar og ávöxtun
Öflugt og reynslumikið eignastýringarteymi LSR sér um að ávaxta eignir séreignarleiða LSR. Séreign LSR hefur skilað góðri langtímaávöxtun í gegnum tíðina, en þú getur valið milli þriggja séreignarleiða sem eru með mismunandi áherslur í fjárfestingarlei...
/sereign/sereign/fjarfestingar-og-avoxtun/
Séreign LSR
Fáðu launahækkun með séreignarsparnaði! Þegar þú greiðir í séreign bætir vinnuveitandi þinn 2% við launin þín og greiðir það inn á séreignarsparnaðinn. Það er bein launahækkun fyrir þig og þess vegna ættu allir að nýta sér séreignarsparnað.
/sereign/sereign/yfirlit/
Fjárfestingar
LSR er langtímafjárfestir með það að markmiði að tryggja sjóðfélögum góða ávöxtun til lengri tíma. Um leið er kappkostað að því að takmarka áhættu eins og kostur er með fjölbreyttu og vel dreifðu eignasafni.
/fjarfestingar/yfirlit/