Leit
56 leitarniðurstöður fyrir "Séreign"
Tilgreind séreign í boði hjá LSR
Skyldubundið lífeyrisiðgjald er 15,5%, af launum en frá 1. júlí mun sjóðfélögum LSR bjóðast að láta 1,5%, 2,5% eða 3,5% af launum renna í tilgreinda séreign, og lækka þá iðgjald í samtryggingu á móti. Helstu einkenni tilgreindrar séreignar eru a...
/frettir-og-tilkynningar/allar-frettir/tilgreind-sereign-i-bodi-hja-lsr/
Engar skerðingar vegna greiðslna úr Séreign LSR
Eftir að lagabreytingarnar taka gildi um næstu áramót munu greiðslur úr svokallaðri tilgreindri séreign, eða svipuðum séreignarlífeyri sem dreginn er af skylduiðgjaldi, leiða til skerðinga á greiðslum Tryggingastofnunar. Þar sem Séreign LSR er ekki dre...
/frettir-og-tilkynningar/allar-frettir/engar-skerdingar-vegna-greidslna-ur-sereign-lsr/
Jákvæð raunávöxtun á krefjandi rekstrarári
Eignir jukust um 112 milljarða króna á árinu og var heildareign sjóðsins 1.405 milljarðar í árslok. Raunávöxtun síðustu 5 ára er 4,0% að meðaltali og 10 ára meðaltal raunávöxtunar er 4,4%. Virkum sjóðfélögum fjölgaði um ríflega 700 frá fyrra ári...
/frettir-og-tilkynningar/allar-frettir/jakvaed-raunavoxtun-a-krefjandi-rekstrarari/
Sterkari staða lífeyrissjóðanna
Úttekt Seðlabankans byggir...
/frettir-og-tilkynningar/allar-frettir/sterkari-stada-lifeyrissjodanna/
Halla Kristjánsdóttir ráðin sviðsstjóri eignastýringar LSR
Undanfarin ár hefur Halla gegnt stöðu sjóðsstjóra erlendra fjárfestinga í eignastýringu LSR. Áður hafði hún verið sjóðsstjóri erlendra framtakssjóða og sjóðsstjóri Séreignar LSR ásamt því að taka þátt í stefnumótun og verkefnastjórnun innan sviðsins. H...
/frettir-og-tilkynningar/allar-frettir/halla-kristjansdottir-radin-svidsstjori-eignastyringar-lsr/
10% hrein raunávöxtun 2021 og fjárfestingartekjur aldrei meiri
Þetta er meðal niðurstaðna ársreiknings LSR fyrir árið 2021, en stjórn sjóðsins undirritaði hann á fundi sínum þann 6. apríl. Þar kemur jafnframt fram að hrein raunávöxtun A-deildar LSR var 10,4%, B-deildar 9,3% og hjá Séreign var hrein raunávöxtun Lei...
/frettir-og-tilkynningar/allar-frettir/10-hrein-raunavoxtun-2021-og-fjarfestingartekjur-aldrei-meiri/
Hrein eign LSR 1.293 milljarðar í árslok 2022
Virkum sjóðfélögum fjölgaði um ríflega 500 frá fyrra ári og var meðalfjöldi þeirra 30.590. Lífeyrisþegum fjölgaði einnig, og var meðalfjöldi þeirra 24.244 á síðasta ári samanborið við 23.408 árið á undan. Lífeyrisgreiðslur árið 2022 voru rúmlega 83 mil...
/frettir-og-tilkynningar/allar-frettir/hrein-eign-lsr-1293-milljardar-i-arslok-2022/
Nýr vefur og Mínar síður
Meðal helstu nýjunga má nefna að á sérstökum lífsviðburðasíðum hafa verið teknar saman upplýsingar, leiðbeiningar og eyðublöð sem geta nýst sjóðfélögum á ákveðnum tímamótum í lífi þeirra. Þar eru te...
/frettir-og-tilkynningar/allar-frettir/nyr-vefur-og-minar-sidur/