Leit
81 leitarniðurstöður fyrir "Lán"
Hámarksfjárhæð lána hækkuð í 75 milljónir króna
LSR kemur þar með til móts við óskir sjóðfélaga, en nokkuð hefur verið kallað eftir því að hægt sé að fá lán umfram 50 milljónir króna hjá sjóðnum. Hámarksveðhlutfall er áfram 70% af fasteignamati eða söluverði fasteignar samkvæmt kaupsamningi. ...
/frettir-og-tilkynningar/allar-frettir/hamarksfjarhaed-lana-haekkud-i-75-milljonir-krona/
Vextir óverðtryggðra lána lækka í 9,5%
Vextir á verðtryggðum lánum breytast ekki, en þeir eru nú 4,1%, bæði á lánum sem eru með fasta vexti út allan lánstímann og lánum þar sem vextir eru fastir í 36 mánuði í senn.
/frettir-og-tilkynningar/allar-frettir/vextir-overdtryggdra-lana-laekka-i-95/
Frumvarpið ávísun á langvarandi málaferli
Frumvarpið myndi hins vegar vera fjarri því að ná yfirlýstum markmiðum sínum yrði það að lögum. Það myndi að öllum líkindum auka við fjárútgjöld ríkisins, raska jafnvægi á fjármálamarkaði, skapa áratuga óvissu um uppgjör á skuldbindingum ÍL-sjóðs og sk...
/frettir-og-tilkynningar/allar-frettir/frumvarpid-avisun-a-langvarandi-malaferli/
Veruleg stytting á afgreiðslutíma lána
Áður en lánsumsóknarferlið var fært á rafrænt snið gat tekið allt að fjórum vikum að afgreiða lán. LSR leitast stöðugt við að bæta þjónustu til sjóðfélaga og því var ráðist í að endurbæta ferlið með það að markmiði að stytta afgreiðslutímann. Um...
/frettir-og-tilkynningar/allar-frettir/veruleg-stytting-a-afgreidslutima-lana/
Breytingar á vöxtum verðtryggðra lána
Vextirnir breytast með eftirfarandi hætti:Verðtryggðir breytilegir vextir nýrra fasteignalána hækka um 0,2 prósentustig og verða 4,3%. Verðtryggðir breytilegir vextir hjá LSR eru fastir til 3 ára í senn.Verðtryggðir fastir vextir nýrra ...
/frettir-og-tilkynningar/allar-frettir/breytingar-a-voxtum-verdtryggdra-lana/
Ný þjónustunetföng LSR
Netföngin eru lifeyrir@lsr.is fyrir lífeyrismál og lan@lsr.is fyrir lánamál og biðjum...
/frettir-og-tilkynningar/allar-frettir/ny-thjonustunetfong-lsr/
Sterkari staða lífeyrissjóðanna
Úttekt Seðlabankans byggir...
/frettir-og-tilkynningar/allar-frettir/sterkari-stada-lifeyrissjodanna/
Eignasöfn LSR metin út frá UFS-þáttum
Mat á innlendu eignasafni sjóðsins á árinu 2022 sýnir að stærsti hluti eignasafnsins fellur í flokk A (Framúrskarandi) eða B (Gott). Á skalanum 0-100 er heildareinkunn safnsins 79 af 100 mögulegum. Það er fyrirtækið Reitun hf. sem sér um UFS-mat á fjár...
/frettir-og-tilkynningar/allar-frettir/eignasofn-lsr-metin-ut-fra-ufs-thattum/
Hrein eign LSR 1.293 milljarðar í árslok 2022
Virkum sjóðfélögum fjölgaði um ríflega 500 frá fyrra ári og var meðalfjöldi þeirra 30.590. Lífeyrisþegum fjölgaði einnig, og var meðalfjöldi þeirra 24.244 á síðasta ári samanborið við 23.408 árið á undan. Lífeyrisgreiðslur árið 2022 voru rúmlega 83 mil...
/frettir-og-tilkynningar/allar-frettir/hrein-eign-lsr-1293-milljardar-i-arslok-2022/
Vilhjálmur Pétursson ráðinn sjóðstjóri hjá LSR
Vilhjálmur hefur starfað sem sérfræðingur og verkefnastjóri hjá fyrirtækjaráðgjöf Landsbankans frá árinu 2012. Hann hefur stýrt og tekið þátt í fjölbreyttum fjárfestingaverkefnum og hefur víðtæka reynslu af fjármálamarkaði. Hann er með BS-gráðu í viðsk...
/frettir-og-tilkynningar/allar-frettir/vilhjalmur-petursson-radinn-sjodstjori-hja-lsr/