Leit
133 leitarniðurstöður fyrir "Lífeyrir"
Jákvæð raunávöxtun á krefjandi rekstrarári
Eignir jukust um 112 milljarða króna á árinu og var heildareign sjóðsins 1.405 milljarðar í árslok. Raunávöxtun síðustu 5 ára er 4,0% að meðaltali og 10 ára meðaltal raunávöxtunar er 4,4%. Virkum sjóðfélögum fjölgaði um ríflega 700 frá fyrra ári...
/frettir-og-tilkynningar/allar-frettir/jakvaed-raunavoxtun-a-krefjandi-rekstrarari/
Óheimil áform ríkisins baka því skaðabótaskyldu
Í athugasemdum lífeyrissjóðanna tuttugu, sem LOGOS lögmannsþjónusta sendi í samráðsgáttina í dag, kemur jafnframt fram að áform fjármála- og efnahagsráðherra séu til þess fallin að kasta rýrð á orðspor íslenska ríkisins og trúverðugleika á fjármálamark...
/frettir-og-tilkynningar/allar-frettir/oheimil-aform-rikisins-baka-thvi-skadabotaskyldu/
Yfirlit sjóðfélaga send rafrænt í gegnum Ísland.is
Sjóðfélagar fá tilkynningu um sendinguna frá Ísland.is og geta þá skoðað réttindayfirlit sín með því að skrá sig inn á vefinn með rafrænum skilríkjum. Yfirlitið er hálfsársyfirlit fyrir fyrri helming ársins og miðast við greiðslur fram til 30. júní 202...
/frettir-og-tilkynningar/allar-frettir/yfirlit-sjodfelaga-send-rafraent-i-gegnum-islandis/
Breytingar á réttindum A-deildar vegna hækkandi lífaldurs
Fjármála- og efnahagsráðuneytið gaf út nýjar lífslíkutöflur í árslok 2021 sem byggðu á nýrri aðferðafræði. Með henni er gert ráð fyrir að Íslendingar lifi töluvert lengur en áður hafði verið talið og yngri kynslóðir muni lifa lengur en eldri kynslóðir....
/frettir-og-tilkynningar/allar-frettir/breytingar-a-rettindum-a-deildar-vegna-haekkandi-lifaldurs/
Frumvarpið ávísun á langvarandi málaferli
Frumvarpið myndi hins vegar vera fjarri því að ná yfirlýstum markmiðum sínum yrði það að lögum. Það myndi að öllum líkindum auka við fjárútgjöld ríkisins, raska jafnvægi á fjármálamarkaði, skapa áratuga óvissu um uppgjör á skuldbindingum ÍL-sjóðs og sk...
/frettir-og-tilkynningar/allar-frettir/frumvarpid-avisun-a-langvarandi-malaferli/
10% hrein raunávöxtun 2021 og fjárfestingartekjur aldrei meiri
Þetta er meðal niðurstaðna ársreiknings LSR fyrir árið 2021, en stjórn sjóðsins undirritaði hann á fundi sínum þann 6. apríl. Þar kemur jafnframt fram að hrein raunávöxtun A-deildar LSR var 10,4%, B-deildar 9,3% og hjá Séreign var hrein raunávöxtun Lei...
/frettir-og-tilkynningar/allar-frettir/10-hrein-raunavoxtun-2021-og-fjarfestingartekjur-aldrei-meiri/
Nýr vefur og Mínar síður
Meðal helstu nýjunga má nefna að á sérstökum lífsviðburðasíðum hafa verið teknar saman upplýsingar, leiðbeiningar og eyðublöð sem geta nýst sjóðfélögum á ákveðnum tímamótum í lífi þeirra. Þar eru te...
/frettir-og-tilkynningar/allar-frettir/nyr-vefur-og-minar-sidur/