Fara á efnissvæði
Mínar síður

Nýting séreignar við greiðslu fasteignalána

Lántakendum stendur til að boða að nýta séreignarsparnað við fyrstu fasteignakaup. Sótt er um slíkt á vefnum leidretting.is auk þess sem þar má finna nánari upplýsingar um þetta úrræði. 

Ef endurfjármagna á lán sem séreignarsparnaði er ráðstafað inn á þarf að senda inn nýja umsókn á leidretting.is ef halda á áfram ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á nýja lánið. Í umsóknarferlinu á leidretting.is þarf oft að handskrá nýja lánið. Til þess þarf að skrá lánsnúmer nýja lánsins og láta skuldabréf nýja lánsins auk ráðstöfunarkvittun lánsins fylgja með umsókninni.

Það er hagstætt að safna í séreignarsparnað, hvort sem hann er nýttur til greiðslu inn á fasteignalán eða ekki.

Nánar um Séreign LSR