Reglulegar, mánaðarlegar greiðslur verða áfram afgreiddar 1. hvers mánaðar.
Umsóknir um útborgun þurfa að berast sjóðnum a.m.k. fimm virkum dögum fyrir umbeðna útborgunardagsetningu. Rétt eins og áður verður aðeins í boði að fá eina útgreiðslu í hverjum mánuði.