Fara á efnissvæði
Mínar síður
Fréttayfirlit

Bleiki dagurinn 2024

23. október 2024

Starfsfólk LSR lét ekki sitt eftir liggja á Bleika deginum, 23. október, og klæddist bleiku fyrir allar þær konur sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendur þeirra.

Content

Bleiki dagurinn er liður í átakinu Bleika slaufan, sem er á vegum Krabbameinsfélagsins. Nánar er hægt að fræðast um þessi mál á vef Krabbameinsfélagsins og hvetjum við sjóðfélaga LSR og landsmenn alla til að kynna sér átakið og boðskap félagsins.