Fréttir og tilkynningar

Hægt að sækja um lán á Mínum síðum á lsr.is
16. nóvember 2020
Nú er hægt að sækja um lán hjá LSR á Mínum síðum á vef sjóðsins. Lánsumsóknin er tengd sjálfvirku greiðslumati CreditInfo.

Eignasöfn LSR á tímum Covid-19
15. júní 2020
Styrkleikar eignasafna LSR komu fljótt í ljós þegar áhrifa vegna Covid-19 faraldursins fór að gæta á verðbréfamörkuðum heimsins.

Afkoma LSR á árinu 2019
24. apríl 2020
Afkoma á árinu 2019 var afar góð og ein sú besta í sögu LSR. Það var einkar ánægjulegt í ljósi þess að sjóðurinn fagnaði 100 ára afmæli sínu á árinu.