Fréttir og tilkynningar

Heimild til töku hálfs lífeyris og möguleiki á frestun töku lífeyris til allt að 80 ára aldurs í A-deild LSR
13. september 2018
Þann 1. september sl. tóku gildi breytingar á samþykktum LSR er varða A-deild sjóðsins. Geta sjóðfélagar nú tekið hálfan lífeyri frá og með þeim tíma

Afkoma LSR á árinu 2017
27. apríl 2018
Afkoma LSR var góð á árinu 2017 en tekjur af fjárfestingum sjóðsins námu 55,4 milljörðum króna. Nafnávöxtun LSR var 7,6% sem svarar til 5,6% hreinnar raunávöxtunar. Meðaltal hreinnar raunávöxtunar LSR síðustu fimm árin var 5,6%. Heildareignir LSR voru 799 milljarðar króna í árslok 2017.