Tilgreind séreign
LSR hóf að bjóða upp á tilgreinda séreign um mitt ár 2023 og því er deildin í uppbyggingarfasa. Samkvæmt fjárfestingarstefnu er áætlað að hlutfall skuldabréfa verði 50%, hlutabréfa 47% og innlána 3%.
Hrein eign í árslok 2024
254
milljónir kr.
Hrein raunávöxtun 2024
6,1%
Hreinar fjárfestingartekjur 2024
16
milljón króna
Meðalfjöldi virkra sjóðfélaga
504
árið 2024