Séreign - Leið III
Leið III er ein þriggja séreignarleiða LSR. Fjármagn leiðarinnar er að fullu leyti ávaxtað á verðtryggðum innlánsreikningum sem lágmarkar sveiflur í ávöxtun og hentar helst þeim sem vilja halda inneign sinni stöðugri á síðustu starfsárum sínum eða á meðan úttekt stendur yfir.
Hrein eign í árslok 2024
14.765
milljónir kr.
Hrein raunávöxtun 2024
2,1%
Hreinar fjárfestingartekjur 2024
938
milljónir króna
Meðalfjöldi virkra sjóðfélaga
1.211
árið 2024