Fara á efnissvæði
Mínar síður

Séreign - Leið II

Leið II er ein þriggja séreignarleiða LSR. Vægi skuldabréfa er hærra en vægi hlutabréfa, sem þýðir að sveiflur í ávöxtun verða minni en í Leið I. Þannig hentar Leið II þeim sem vilja taka minni áhættu á síðari árum séreignarsöfnunar.

Hrein eign í árslok 2023

3.481

milljónir kr.

Hrein raunávöxtun 2023

0,1%

Hreinar fjárfestingartekjur 2023

260

milljónir króna

Meðalfjöldi virkra sjóðfélaga

699

árið 2023

Hrein eign og ávöxtun

Skipting eigna í árslok 2023

Samsetning eigna 2017-2023

Eignir Leiðar II og fjárfestingarstefna

Gengi séreignarleiða frá 2017

Ársreikningur

Ársreikningur Séreignar fyrir 2023

Skoða
Fjárfestingarstefna

Fjárfestingarstefna Séreignar 2025

Skoða
Ábyrgar fjárfestingar

Upplýsingar um ábyrgar fjárfestingar.

Skoða
Lykilupplýsingar

Lykilupplýsingaskjal Leiðar II

Opna
Umsóknir

Umsóknir og eyðublöð fyrir séreignarsparnað

Opna
Nánar um séreign

Ítarleg umfjöllun um séreignarsparnað hjá LSR.

Skoða