Séreign - Leið I
Leið I er ein þriggja séreignarleiða LSR. Vægi hlutabréfa er hærra en vægi skuldabréfa, sem þýðir að sveiflur í ávöxtun geta orðið nokkrar, en um leið eru vonir bundnar við að hærri ávöxtun til lengri tíma.
Hrein eign í árslok 2023
10.772
milljónir kr.
Hrein raunávöxtun 2023
2,7%
Hreinar fjárfestingartekjur 2023
1.076
milljónir króna
Meðalfjöldi virkra sjóðfélaga
939
árið 2023