Fara á efnissvæði
Mínar síður

B-deild LSR

B-deild LSR heldur utan um eldra réttindakerfi LSR, en deildinni var lokað fyrir nýjum sjóðfélögum í árslok 1996. B-deild er að hluta til gegnumstreymissjóður þar sem launagreiðendur standa straum af hluta lífeyrisgreiðslna auk þess sem ríkisábyrgð er á réttindum sjóðfélaga. Virkum sjóðfélögum fækkar ár frá ári og er gert ráð fyrir að eignir sjóðsins minnki jafnt og þétt.

Hrein eign í árslok 2023

237.175

milljónir kr.

Hrein raunávöxtun 2023

1,5%

Hreinar fjárfestingartekjur 2023

22.855

milljónir króna

Meðalfjöldi virkra sjóðfélaga

843

árið 2023

Hrein eign og ávöxtun

Skipting eigna í árslok 2023

Nettófjárfestingar 2023

Samsetning eigna 2017-2023

Eignir B-deildar og fjárfestingarstefna

Ársreikningur

Ársreikningur B-deildar fyrir 2023

Skoða

Fjárfestingarstefna

Fjárfestingarstefna B-deildar 2025

Skoða

Ábyrgar fjárfestingar

Upplýsingar um ábyrgar fjárfestingar.

Skoða