A-deild LSR
A-deild er aðaldeild LSR. Hún var stofnuð 1997 og er enn í örum vexti. Sökum þess hve stutt er frá stofnun deildarinnar er lífeyrisbyrði hennar ennþá lág og miðast fjárfestingarstefna deildarinnar því við að fjárfest sé til langs tíma.
Hrein eign í árslok 2024
1.302.404
milljónir kr.
Hrein raunávöxtun 2024
6,9%
Hreinar fjárfestingartekjur 2024
139.922
milljónir króna
Meðalfjöldi virkra sjóðfélaga
31.053
árið 2024