Séreign LSR
Fáðu launahækkun með séreignarsparnaði
Þegar þú greiðir í séreign bætir vinnuveitandi þinn 2% við launin þín og greiðir það inn á séreignarsparnaðinn. Það er bein launahækkun fyrir þig! Þess vegna ættu allir að nýta sér séreignarsparnað. Vandaðu valið – hjá LSR greiðir þú engin upphafsgjöld, þóknanir eða útgreiðslukostnað.
2%
launahækkun vegna mótframlags launagreiðanda
Engin
upphafsgjöld, þóknanir eða útgreiðslukostnaður
Fréttir og tilkynningar
Fjárfestingarstefnur LSR 2026
19. desember 2025
Stjórn LSR hefur samþykkt fjárfestingarstefnur sjóðsins fyrir A-deild, B-deild og séreignardeildir sjóðsins. Stefnurnar gilda fyrir árið 2026.
Opnunartími yfir jól og áramót 2025
18. desember 2025
Skrifstofa og símaþjónusta LSR verður lokuð á almennum frídögum yfir jól og áramót. Fyrsta vinnudag eftir jól og áramót hefst þjónusta sjóðsins kl. 10:00, klukkutíma síðar en venjulega.
Launaseðlar einungis birtir á Mínum síðum og Ísland.is
16. desember 2025
Frá og með næstu mánaðarmótum mun LSR einungis birta launaseðla á Ísland.is og Mínum síðum. Birtingu launaseðla í netbönkum verður hætt.
Umsóknir uppfærðar á Mínum síðum
12. desember 2025
LSR hefur endurhannað tvær tegundir umsókna á Mínum síðum, umsókn um útgreiðslu séreignarsparnaðar og umsókn um makalífeyri.
Lykiltölur LSR
Hrein eign til greiðslu lífeyris
1.567
milljarðar kr. í árslok 2024
Útgreiddur lífeyrir
103,6
milljarðar kr. árið 2024
Meðalfjöldi virkra sjóðfélaga
31.997
á árinu 2024
Meðalfjöldi lífeyrisþega
25.901
á árinu 2024