Fara á efnissvæði
Innskrá

Séreign LSR

Fáðu launahækkun með séreignarsparnaði

Þegar þú greiðir í séreign bætir vinnuveitandi þinn 2% við launin þín og greiðir það inn á séreignarsparnaðinn. Það er bein launahækkun fyrir þig! Þess vegna ættu allir að nýta sér séreignarsparnað. Vandaðu valið – hjá LSR greiðir þú engin upphafsgjöld, þóknanir eða útgreiðslukostnað.

Brosandi ung kona

2%

launahækkun vegna mótframlags launagreiðanda

Engin

upphafsgjöld, þóknanir eða útgreiðslukostnaður

Ungur maður hlær

Lykiltölur LSR

Hrein eign til greiðslu lífeyris

1.567

milljarðar kr. í árslok 2024

Útgreiddur lífeyrir

103,6

milljarðar kr. árið 2024

Meðalfjöldi virkra sjóðfélaga

31.997

á árinu 2024

Meðalfjöldi lífeyrisþega

25.901

á árinu 2024