Séreign LSR
Fáðu launahækkun með séreignarsparnaði
Þegar þú greiðir í séreign bætir vinnuveitandi þinn 2% við launin þín og greiðir það inn á séreignarsparnaðinn. Það er bein launahækkun fyrir þig! Þess vegna ættu allir að nýta sér séreignarsparnað. Vandaðu valið – hjá LSR greiðir þú engin upphafsgjöld, þóknanir eða útgreiðslukostnað.
2%
launahækkun vegna mótframlags launagreiðanda
Engin
upphafsgjöld, þóknanir eða útgreiðslukostnaður
Fréttir og tilkynningar
Engin sölulaun eða aukagjöld í Séreign LSR
3. desember 2025
Þegar þú safnar í Séreign LSR greiðir þú engin sölulaun, aukagjöld eða breytingagjöld – öll þín iðgjöld renna beint í sparnað sem þú átt að fullu.
LSR einfaldar ávöxtunarleiðir séreignarsparnaðar
7. nóvember 2025
LSR mun breyta séreignarleiðum sínum 1. janúar 2026 til að veita sjóðfélögum skýrari valkosti og auka skilvirkni í rekstri.
Íslenska lífeyrissjóðakerfið fær toppeinkunn
27. október 2025
Fimmta árið í röð fær íslenska lífeyrissjóðakerfið toppeinkunn í alþjóðlegri úttekt sem nær til 52 landa. Íslenska lífeyrissjóðakerfið fær næsthæstu einkunn allra landanna.
LSR í hópi þeirra sem fjármagna byggingu Ölfusárbrúar
23. október 2025
LSR er einn fjögurra aðila sem hafa skrifað undir samning við ÞG Verk um framkvæmdafjármögnun á byggingu nýrrar Ölfusárbrúar. Aðrir sem taka þátt í verkefninu eru Íslandsbanki, Birta lífeyrissjóður og Lífeyrissjóður verzlunarmanna.
Lykiltölur LSR
Hrein eign til greiðslu lífeyris
1.567
milljarðar kr. í árslok 2024
Útgreiddur lífeyrir
103,6
milljarðar kr. árið 2024
Meðalfjöldi virkra sjóðfélaga
31.997
á árinu 2024
Meðalfjöldi lífeyrisþega
25.901
á árinu 2024