Séreign LSR
Fáðu launahækkun með séreignarsparnaði
Þegar þú greiðir í séreign bætir vinnuveitandi þinn 2% við launin þín og greiðir það inn á séreignarsparnaðinn. Það er bein launahækkun fyrir þig! Þess vegna ættu allir að nýta sér séreignarsparnað. Vandaðu valið – hjá LSR greiðir þú engin upphafsgjöld, þóknanir eða útgreiðslukostnað.

2%
launahækkun vegna mótframlags launagreiðanda
Engin
upphafsgjöld, þóknanir eða útgreiðslukostnaður

Fréttir og tilkynningar

Innskráning með Evrotrust
16. september 2025
Sjóðfélögum LSR býðst nú að nota Evrotrust við innskráningu á Mínar síður, en það er valkostur sem nýtist helst þeim sem ekki eru með gilt íslenskt vegabréf.

Yfirlit og fréttabréf til sjóðfélaga
12. september 2025
Næstu daga munu sjóðfélagar í A-deild og Séreign LSR fá send yfirlit sín fyrir fyrstu sex mánuði ársins. Með yfirlitunum fylgir fréttabréf LSR ásamt upplýsingum um afkomu sjóðsins á síðasta ári.

Vandaðu valið á séreignarsparnaði
14. júlí 2025
Séreign er einn allra besti sparnaður sem völ er á, af því að vinnuveitandinn greiðir mótframlag í sparnaðinn sem nemur 2% af launum. Það er mikilvægt að vanda valið á séreignarsjóði, því hjá sumum sjóðum greiða sjóðfélagar umtalsverðan kostnað.

Sjálfbærniskýrsla LSR fyrir 2024 gefin út
2. júlí 2025
LSR gefur nú út sína fyrstu sjálfbærniskýrslu þar sem ítarlega er farið yfir starfsemi sjóðsins á sviði sjálfbærni á árinu 2024. Skýrslan tekur bæði til eignasafns sjóðsins og innri reksturs.
Lykiltölur LSR
Hrein eign til greiðslu lífeyris
1.567
milljarðar kr. í árslok 2024
Útgreiddur lífeyrir
103,6
milljarðar kr. árið 2024
Meðalfjöldi virkra sjóðfélaga
31.997
á árinu 2024
Meðalfjöldi lífeyrisþega
25.901
á árinu 2024